Starfsfólk þátttökufyrirtækja hefur ótakmarkaðan aðgang að Aakademíu
UN Global Compact þar sem er að finna fjölbreytt úrval rafrænna námskeiða um allt sem viðkemur sjálfbærni í fyrirtækjarekstri. Akademían er alltaf opin og því er hægt að taka námskeið á þeim tíma sem hentar og hvar sem hentar.
Nýr og endurbætt Akademía 2025!
Akademían var nýlega uppfærð í því skyni gera hana enn notendavænni og aðgengilegri. Námskeiðin eru þróuð í samstarfi við fremstu sérfræðinga heims á sviði mannréttinda, vinnulöggjafar, umhverfismála og spillingarvarna.
Í boði eru námskeið fyrir byrjendur og lengra komna. Með hjálp Akademíunnar geta allir aflað sér þekkingar og færni sem hægt er að nýta beint í starfi og sem skilar áþreifanlegum árangri.