Eftir Audur Gudmundsdóttir 30. desember 2024
Árið 2024 var farsælt og viðburðaríkt hjá UN Global Compact á Íslandi. Það fjölgar áfram í hópi íslenskra fyrirtækja sem hafa ákveðið að innleiða tíu meginmarkmið UN Global Compact í rekstur sinn og við bjóðum þau öll hjartanlega velkomin í hópinn. Íslensk fyrirtæki hafa jafnt og þétt gerst þátttakendur í UN Global Compact frá árinu 2006 og þannig ákveðið að setja sjálfbærni í forgang í sínum rekstri. Við erum afar stolt af þessum fyrirtækjum sem eru leiðandi og mikilvæg fyrirmynd í íslensku atvinnulífi. Við þökkum öllum þátttakendum kærlega fyrir virka þátttöku í starfi UN Global Compact á árinu, ýmist með því að hafa tekið þátt í viðburðum eða með því að hafa sótt sér þekkingu. Það þarf samhent átak til að breyta heiminum til hins betra! Árið fór vel vel af stað. Í janúar og febrúar stóð þátttakendum til boða að sækja fjölmörg áhugaverð vefnámskeið sem er hluti af auknu samstarfi UN Global Compact staðarneta út um allan heim. Alþjóðlegur baráttudagur kvenna var haldinn í mars og af því tilefni var boðið upp á fjölbreytta fræðslu til að stuðla að jafnrétti í atvinnulífinu á vegum #UNGCAcademy undir þemanu Invest in women: Accelerate progress. Hápunkturinn var árlegur og sameiginlegur viðburður meðal kauphalla á heimsvísu . Halla Tómasdóttir, forseti Íslands og þáverandi forstjóri The B Team og Iða Brá Benediktsdóttir, aðstoðarforstjóri og framkvæmdastjóri Viðskiptasviðs hjá Arion banka hringdu bjöllu fyrir jafnrétti kynjanna. Nasdaq Iceland, UN Global Compact á Íslandi, FKA – Félag kvenna í atvinnulífinu, og UN Women Ísland stóðu saman að viðburðinum hér á landi. Í apríl stóðum við fyrir tveimur áhugaverðum fræðslufundum þar sem athyglinni var beint að sjálfbærnilöggjöf. Fundurinn Mannréttindi í viðskiptum – hver eru lágmarksviðmið EU taxonomy um mannréttindi? var haldinn í samvinnu við KPMG og var gríðarlega vel sóttur. Þá var haldinn veffundur í samstarfi við Rambøll um CSRD þar sem farið var yfir reynslu og lærdóm af innleiðingu CSRD í fyrirtækjarekstur. Þá fóru einnig fram fundir UN Global Compact og Evrópusambandsins í Brussel þar sem mikilvægt samtal fór fram um stöðu evrópskra fyrirtækja þegar kemur að samkeppnishæfni og mótun nýrrar sjálfbærnilöggjafar. Augljós tenging er milli regluverks Evrópusambandssins tíu meginmarkmið UN Global Compact um ábyrga viðskiptahætti, Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna auk Græna sáttmála Evrópusambandsins og Parísarsamkomulagsins. Það er því ljóst að fyrirtæki í UN Global Compact eru í góðri stöðu þegar kemur að nýju regluverki þar sem þau hafa þegar innleitt skýran ramma í kringum sjálfbærnimál í sínum rekstri auk þess sem þau hafa aðgang að stuðningi í gegnum fræðslu og tengslanet samtakanna. Í maí héldum við vel heppnaða vinnustofu í samstarfi við Rambøll sem var stýrt af Rakel Guðmundsdóttir. Á vinnustofunni var farið ítarlega yfir kröfur sjálfbærniupplýsingagjafar CSRD og tvöfaldrar mikilvægisgreiningar auk ESRS staðla. Þátttakendur spreyttu sig m.a. á því að framkvæma tvöfalda mikilvægisgreiningu auk þess sem líflegar umræður sköpuðust. TNFD veffundaröð UN Global Compact í Danmörku fór af stað og á fyrsta fundinum hélt Aðalheiður Snæbjarnardóttir, sjálfbærnistjóri Landsbankans, erindi um hvernig bankinn hefur nálgast kröfur í sjálfbærniupplýsingagjöf þegar kemur líffræðilegum fjölbreytileika og náttúru. Fundurinn var vel sóttur af öðrum staðarnetum UN Global Compact og við erum mjög stolt af því að íslenskt fyrirtæki deili reynslu og þekkingu á þessum vettvangi. Í júní fór fram fyrsti fundur í hraðlinum Climate Ambition Accelerator og hófst námskeiðið formlega í ágúst. Líkt og í fyrra, er um samvinnuverkefni norrænu staðarneta UN Global Compact að ræða. Í hraðlinum fá þátttakendur þjálfun í að setja loftslagsmarkmið í samræmi við aðferðafræði Science Based Targets, tilkynna um losun gróðurhúsalofttegunda samkvæmt GHG bókuninni og innleiðingu aðferða til að draga úr losun. Þrjú íslensk fyrirtæki tóku þátt og luku hraðlinum í byrjun desember . Skrifstofan okkar fékk mikilvægan liðsauka í september þegar Friðsemd Sveinsdóttir hóf stör f . Fánadagur heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun fór fram 25. september og flögguðu fyrirtæki og stofnanir fánanum til að minna á mikilvægi markmiðanna. UN Global Compact tók virkan þátt í Loftslagsviku Sameinuðu þjóðanna sem fer fram árlega. Norrænu staðarnetin stóðu fyrir sameiginlegum og vel heppnuðum viðburðum þar sem hæst ber að nefna hringborðsumræður forstjóra (Nordic CEO Roundrables). Við fjölluðum um jafnrétti og inngildingu í íslensku samfélagi á veffundinum Samfélagslega FRÁBÆR sem haldinn var í samvinnu við Kveikju , sem er hugmyndasmiðja sem vinnur í að skapa nýjar, jafnréttismiðaðar lausnir sem miða að því að bæta starfsemi fyrirtækja og stofnana til að styrkja samfélagið. Í október fór fram málstofa í samstarfi við Háskólann á Akureyri um aðlögun rekstrar að markmiðum um sjálfbæra þróun. Við hlökkum til áframhaldandi samstarfs við HA og að efla sjálfbærni á Norðurlandi. Mannréttindamálin hafa átt hug okkar allann í nóvember og hvernig við getum stutt fyrirtæki í að vinna markvisst að því að koma í veg fyrir mannréttindabrot í eigin starfsemi og í gegnum virðiskeðjuna. Haldinn var kynningarfundur á Human rights and Business Accelerator sem hefst í febrúar 2025. Sjálfbærni snýst um að taka mið af réttindum framtíðarkynslóða og því ættu fyrirtæki alltaf að setja réttindi barna í forgang. Samstarf UN Global Compact á Íslandi og UNICEF á Íslandi undirstrikar þetta og stóðum félögin fyrir sameiginlegum hádegisverðarfundi þar sem fjallað var um áhættur tengdar barnavinnu í virðiskeðjunni, ábyrgð fyrirtækja og forvarnir. Fundurinn var afar vel heppnaður og hafa íslensk fyrirtæki alla burði til að vera framúrskarandi þegar kemur að því að setja réttindi barna í forgang. Allir íslenskir þátttakendur hafa skilað framvinduskýrslu (Communication on Progress) UN Global Compact nú í lok desember . Íslensk fyrirtæki skara svo sannarlega frammúr en um er að ræða besta árangur á heimsvísu. Framvinduskýrslan er mikilvægur liður í þátttöku í UN Global Compact og því að miðla grunnupplýsingum um stöðu sjálfbærnimála (ESG) á áreiðanlegan og gagnsæjan hátt. Vel gert! Kæru þátttakendur, ráðgjafaráð og samstarfsaðilar, gleðilegt og sjálfbært nýtt ár. Við hlökkum til samstarfsins 2025!
Eftir Audur Gudmundsdóttir 20. desember 2024
Með skráningu er ekki farið fram á skuldbindingu um þátttöku. Skráðir fá sendar nýjustu fréttir og upplýsingar um viðburði sem valfrjálst er að mæta á. Allir fá sendar glærur og upptökur eftir hvern fund. The world's nature is in a critical state. This poses significant risks both to all companies whose business requires raw materials from nature, clean water, and pollination of plants, and to the many investors and banks that have granted loans to or invested in these companies. Therefore, it is important that companies and financial institutions worldwide become better at taking care of nature and working to reverse the nature and biodiversity crisis. For this reason, the UN Global Compact Network Denmark and Finance Denmark have set up a Nordic consultation group revolving around the recommendations of the Taskforce on Nature-related Financial Disclosures (TNFD). This Nordic group will facilitate knowledge sharing and the exchange of experiences among companies and financial institutions that want to work strategically and risk-based on nature and biodiversity and learn more about the global work performed under the auspices of TNFD. The group is recognized and directly supported by TNFD. The main objectives of the group are: Knowledge-sharing on nature and biodiversity among Nordic companies and financial institutions Updates directly from TNFD on methodologies and sector guidance Good practice examples from Early Adopters of the TNFD framework What you commit to in this group: You will receive news and updates on upcoming events, but you are not committed to participate. Everyone will receive slides and recordings after each meeting in the group. Register to the group About Taskforce on Nature-related Financial Disclosures The Taskforce on Nature-related Financial Disclosures (TNFD) has developed a set of disclosure recommendations and guidance that encourage and enable business and finance to assess, report and act on their nature-related dependencies, impacts, risks and opportunities. The recommendations and guidance will enable businesses and finance to integrate nature into decision making. Our aim is to support a shift in global financial flows away from nature-negative outcomes and toward nature-positive outcomes, aligned with the Global Biodiversity Framework. Partners of the Nordic TNFD Consultation Group: Finance Danmark Finance Finland Finance Norway The Norwegian Fund and Asset Management Association Swedish Bankers’ Association The Swedish Investment Fund Association Confederation of Danish Industry UN Global Compact Network Denmark UN Global Compact Network Norway UN Global Compact Network Sweden UN Global Compact Network Finland UN Global Compact Network Iceland
Eftir Audur Gudmundsdóttir 4. nóvember 2024
Eftir Audur Gudmundsdóttir 27. september 2024
CEO Statement from Nordic Businesses to stand together globally with high ambitions for a just and green transition to a net-zero future: As representatives of Nordic companies driven by high sustainability ambitions, operating globally across various sectors, we take UN Secretary-General Guterres’ call for ambitious and credible commitments and clear and transparent plans and pledges to “rescue the SDGs” very seriously. Therefore, we stand united, resolute in our determination to take even bolder and measurable steps for a more sustainable and just future and towards combating the climate crisis, reaching our net-zero targets, and upholding the principles of the Paris Agreement. Reaffirming our commitments to a sustainable future We reaffirm our strong support for the UN Global Compact’s Ten Principles and the Sustainable Development Goals. Much action has been taken since the SDGs were formally adopted in 2015, but we must realize that we are already halfway towards 2030. Now is the time to not only reaffirm our commitment to the SDGs but also to take measurable steps to increase momentum. A cornerstone of reaching the SDGs is ensuring a green and just transition to reach net-zero global emissions before 2050. We make a commitment to help reach that overarching goal by setting net-zero targets through the Science Based Targets initiative (SBTi). The target requires our businesses to cut emissions in line with the Paris Agreement’s goal to keep the global temperature rise below 1.5 degrees Celsius and reach organization-wide net-zero targets before 2050. We acknowledge that a net-zero target calls for a comprehensive business transformation in our own operations and our supply chains. That transformation entails investments in renewable energy, strong supplier collaboration and engagement, embedding circular principles in product designs, relentless efforts to drive energy efficiency, and many other important objectives. It also entails a constant focus on reducing any negative effects of this transformation on our workforces and other important stakeholders. To meet our net-zero targets and help safeguard the future of humanity and our planet, we commit to: Set public energy transition plans and specific, measurable targets for renewable energy and phasing out fossil fuels. Increase our accountability and transparency by annually disclosing our greenhouse gas data, net-zero targets, and the plans for, and progress towards, meeting those targets, and other relevant information against our baseline along with comparable data to enable effective tracking of progress toward our net-zero targets. Restrict our use of carbon credits only to be complementary to actions to implement our long-term science-based targets or an option for neutralizing residual emissions at the net-zero target date. Lobby and advocate for positive climate action, with public disclosure of our policies, activities, and affiliations. Mobilize investments in sustainable projects and green initiatives. Explain how we contribute to a just transition in our transition plans to deliver a net-zero and climate-resilient economy in a way that delivers fairness and tackles inequality and injustice. These transition plans must consider and address the broader social consequences and impacts of mitigation actions, including on race, gender, and intergenerational equity. Annually report on progress on these commitments from COP to COP. A sustainable and just transition At the heart of our climate actions lies a commitment to putting people and planet first, ensuring that the transition is just, benefits all, and leaves no one behind. Our support for a just transition is rooted in the principle of responsible business conduct as set out in the Ten Principles of the UN Global Compact rooted in UN declarations. Acknowledging that the transition to a fossil-free economy may disproportionately harm workers, communities, or vulnerable populations, we are committed to embedding principles such as social dialogue, labour rights, supplier engagement, decent employment, and proper due diligence processes in our own operations and value chains through focused policies and strategies. With the above actions and our individual plans, we embrace the call for accelerated action and heightened accountability. By engaging in this collective effort, we seek to inspire others to join us on this transformative journey. Only together, in strong public-private partnerships and cross-sector coalitions, can we build a more just, inclusive, and sustainable world. Therefore, we call on companies and governments worldwide to incentivize the transition to green energy, adding capacity for green fuels and setting measurable, transparent phaseout timelines for fossil fuels. Recommendations from pioneering Nordic companies on how governments across the world can enable a faster green business transformation include: Acceleration of investments in green and energy-efficient solutions at scale; first, setting short and medium-term action plans built on climate partnerships; secondly, expanding existing technologies and developing new innovations for a green transition that also tackles environmental and social impacts of source materials and production; and ultimately, supporting infrastructure development to connect new sustainable energy installations to the public grid. Investments in waste infrastructure are also needed to improve access to high-quality secondary materials to drive circularity and the use of recycled materials. Advocacy efforts for solid regulatory frameworks that encourage green investments and ensure that frontrunners are not penalized. It is critical to remove the bureaucracy and continue implementing fast-track permitting processes that enable sustainable supply chains and new business models and incentivize the transition to fossil-free societies in a just and fair manner. Furthermore, market-based measures consisting of a greenhouse gas price on fuels are vital to close the competition gap between new, green fuels and fossil fuels. Support for companies, in particular small and medium-sized enterprises, is needed to encourage them to take action in partnerships and set ambitious sustainability targets. As global companies, we rely on our suppliers to provide solutions and act within their sectors. The public sector likewise plays a key role by implementing ambitious green public procurement policies, including for construction materials. Access to green finance is key to bolstering the energy transition. We call on governments globally to continue to explore ways to ensure public and private finance is used to back the transition to a sustainable and resilient future for all. There is an urgent need for support in financing new business models, particularly during the current initial phases of the transformation to disincentive the use of fossil fuels. Private and Public Financial Institutions have a key role in driving mission-oriented innovation and change. Focus is needed on ensuring a substantial and rapid scale-up of renewable energy production all over the world, including in emerging markets and developing countries. Government funds can be used as catalytic capital in collaboration with the private sector to finance the development of tomorrow’s green technologies. A strong, continued partnership As Nordic businesses, we applaud the Nordic Government’s support for the UN SDGs and address them with a renewed spirit of partnership, urging the government to maintain and strengthen the Nordic’s position as a global sustainability pioneer. With the technology currently at our disposal and growing market demand for sustainable solutions, we acknowledge that we cannot succeed in isolation. To bring about real change, we call upon regulators and policymakers to support our efforts, level the playing field, and incentivize sustainable choices. Momentum is key, and together, we can drive the green transition forward. Dubai, 2 December 2023 Aasted ApS – Piet Hoffmann Tæstensen, CEO ACCEDO BROADBAND AB – Michael Lantz, CEO Ambu – Britt Meelby Jensen, CEO A.P. Moller – Maersk – Vincent Clerc, CEO Arion Bank – Benedikt Gíslason, CEO Arla – Peder Tuborgh, CEO Atea AS – Ole Petter Saxrud, CEO Balco Group AB – Camilla Ekdahl, CEO Bang & Olufsen – Kristian Teär, CEO Bellagroup A/S – Christian Folden Lund, CEO Canon Norge AS – Maiken Furre, HR & Corporate Comm. and Marketing Services Director Carlsberg – Jacob Aarup-Andersen, CEO Coloplast – Kristian Villumsen, President & CEO Coor Service Management – AnnaCarin Grandin, President and CEO COWI – Jens Højgaard Christoffersen, President & Group CEO CRI – Björk Kristjánsdóttir, CEO Danish Crown – Jais Valeur, Group CEO dbramante1928 – Dennis Dress, CEO & Co-Founder Demant – Søren Nielsen, President & CEO Devold of Norway – Øystein Vikingsen Fauske, CEO DLG Group – Kristian Hundebøll, Group CEO DSB – Flemming Jensen, CEO DSV – Jens Bjørn Andersen, Group CEO Duni Group – Robert Dackeskog, CEO EFLA hf. – Sæmundur Sæmundsson, CEO Elisa – Veli-Matti Mattila, CEO Fagerhult Group – Bodil Sonesson, President and CEO Fiskars Group – Nathalie Ahlström, President and CEO FLSmidth – Mikko Keto, Group CEO Foxway – Martin Backman, Group CEO FSN Capital – Frode Strand-Nielsen, Founder and Chairman Glamox AS – Astrid Simonsen Joos, CEO Grundfos – Poul Due Jensen, Group President & CEO Hexagon AB – Paolo Guglielmini, President and CEO ​HMD Global Oy – Jean-Francois Baril, CEO and Chairman Höegh Autoliners ASA – Andreas Enger, CEO Íslandsbanki – Jón Guðni Ómarsson, CEO ISS World Services – Kasper Fangel, CEO Katapult Ocean – Jonas Skattum Svegaarden, CEO Klappir green solutions – Jon Agust Thorsteinsson, CEO Kongsberg Group – Geir Håøy, CEO KPL – Sverre Thornes, CEO Koatek A/S – Thomas Gotsæd, CEO KONE – Henrik Ehrnrooth, President & CEO Lindström Group – Juha Laurio, President & CEO Midsona AB – Peter Åsberg, CEO Nilfisk – Rene Svendsen-Tune, Interim CEO NKT Caples Group A/S – Claes Westerlind, CEO Norlys – Niels Duedahl, CEO Novo Nordisk – Lars Fruergaard Jørgensen, Group President & CEO Novozymes – Ester Baiget, President & CEO Pandora – Alexander Lacik, Group President & CEO Pension Danmark – Torben Möger Pedersen, CEO Position Green – Joachim Nahem, Executive Chair Posti Group Corporation – Turkka Kuusisto, President and CEO Rambøll – Jens-Peter Saul, President & CEO Reykjavík Energy – Sævar Freyr Þráinsson, CEO Salling Group – Anders Hagh, President & CEO Scan Global Logistics A/S – Allan Melgaard, Global CEO SKF Group – Rickard Gustafson, President and CEO Slättö – Johan Karlsson, Founder & Managing Partner Solar A/S – Jens Ellegaard Andersen, CEO STARK Group – Søren P. Olesen, CEO TDC NET – Michel Jumeau, CEO The LEGO Group – Niels B. Christiansen, Group President & CEO Third Rock Finland Oy – Leo Stranius, CEO Topsoe – Roeland Baan, President & CEO TourCompass – Claus Palmgren Jessen, CEO Uponor Corporation – Michael Rauterkus, President and CEO VELUX Group – Lars Petersson, CEO Vestas – Henrik Andersen, Group President & CEO WindowMaster International A/S – Erik Boyter, CEO WS Audiology – Eric Bernard, CEO Ylva – Leea Tolvas, CEO Ørsted – Mads Nipper, Group President & CEO Össur hf. – Sveinn Sölvason, President & CEO
Kristrún Friðsemd Sveinsdóttir hefur hafið störf hjá UN Global Compact á Íslandi.
Eftir Audur Gudmundsdóttir 10. september 2024
Eftir Audur Gudmundsdóttir 14. júní 2024
Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi, og Auður Hrefna Guðmundsdóttir, svæðisstjóri UN Global Compact, hafa undirritað viljayfirlýsingu um að efla samstarf sín í milli um að hvetja íslensk fyrirtæki til að tileinka sér ábyrga viðskiptahætti og styðja við sjálfbærniverkefni UNICEF, Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. Viljayfirlýsingin felur í sér að UNICEF á Íslandi tekur að sér að kynna UN Global Compact, hnattrænt samkomulag Sameinuðu þjóðanna um siðferði og ábyrgð í viðskiptum, fyrir samstarfsaðilum og hvetja fyrirtæki til að gerast aðilar að UN Global Compact. UN Global Compact á Íslandi mun hvetja meðlimi, sem teljast vera lítil og meðalstór fyrirtæki, til að taka þátt í Loftslagsloforði UNICEF á Íslandi sem og að vekja athygli stærri samstarfsfyrirtækja á möguleikum þátttöku í verkefnum UNICEF. „Heimsmarkmið um sjálfbæra þróun eru vegvísir heimsins um betri framtíð fyrir okkur öll. Sautjánda og síðasta heimsmarkmiðið fjallar um samvinnu um markmiðin. Mögulega er þetta mikilvægasta markmiðið því það er ómögulegt að ná árangri öðruvísi en í víðtæku og öflugu samstarfi. Landsnefnd UNICEF á Íslandi og UN Global Compact á Íslandi ætla að sýna samvinnu í verki í víðtæku samtali okkar við atvinnulífið. Við vonum að við fáum góða hlustun og metnaðarfulla samstarfsaðila í því sameiginlega verkefni okkar allra að ná heimsmarkmiðunum.“ Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri UNICEF “ Viljayfirlýsing UNICEF á Íslandi og UN Global Compact á Íslandi er dæmi um mikilvægt samstarf sem ætlað er að stuðla að sjálfbærri þróun og tryggja réttindi barna um allan heim. Starfsemi samtakanna er ólík en í því felst einmitt mikilvægur styrkleiki. Heimsmarkmiðin eru leiðarljós beggja samtaka. UNICEF hefur víðtæka sérþekkingu á barnavernd og réttindum barna og veitir innsýn og leiðbeiningar um málefni sem tengjast börnum. UN Global Compact, sem er stærsta sjálfbærniframtak heims, virkjar fyrirtæki til að taka upp sjálfbæra og samfélagslega ábyrga stefnu. Saman getum við unnið að því að tryggja að aðgerðir og stefnur fyrirtækja séu í takt við meginreglur um réttindi barna og heimsmarkmiðin í víðara samhengi.“ Auður Hrefna Guðmundsdóttir, svæðisstjóri UN Global Compact á Íslandi Enn fremur felur viljayfirlýsingin sér að báðir aðilar styðji hvorn annan með því að deila upplýsingum, viðburðum, tengiliðum og þekkingu er varðar sjálfbærni og ábyrgð fyrirtækja. Þá munu félögin taka höndum saman um að vekja athygli á mikilvægi sjálfbærni og hvetja til aukinna þátttöku íslenskra fyrirtækja í verkefnum henni tengdri.
Eftir Audur Gudmundsdóttir 3. maí 2024
H vernig getur United Nations Global Compact aukið samkeppnishæfni fyrirtækja og tryggt áhrif þeirra við mótun nýrrar löggjafar Evrópusambandsins? Þetta var meðal annars rætt á nýafstöðnum fundum United Nations Global Compact í Evrópuþinginu í Brussel dagana 17. og 18. apríl s.l. Hlekkur á fréttatilkynningu United Nations Global Compact Umræðuefni fundanna voru nýjar reglugerðir Evrópusambandsins CSRD, CSDDD, ESRS og aðrar tilskipanir sem lúta að sjálfbærni fyrirtækja. Fulltrúar evrópskra staðarneta UN Global Compact tóku þátt auk lykilaðildarfyrirtækja, þingmenn Evrópuþingsins og fulltrúar framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Það er mikilvægt að missa ekki sjónar á tilgangi Evrópulöggjafar; að samræma upplýsingagjöf á sviði sjálfbærni. Að fyrirtæki fylgi sambærilegum og gagnsæum viðmiðum, þannig að öll fyrirtæki sitji við sama borð. Löggjöfin hefur ekki einungis gríðarlega mikil áhrif á evrópsk fyrirtæki heldur á fyrirtæki um allan heim í gegnum virðiskeðjuna. UN Global Compact er fulltrúi 25.000 fyfirtækja á heimsvísu, þar af eru 9000 þeirra innan Evrópu og teljast 52% þeirra til lítilla eða meðalstórra fyrirtækja. Samtökin hafa því þýðingarmikið hlutverk þegar kemur að því að styrkja samtal milli fyrirtækja og mótunar Evrópulöggjafar. Ef skoðaður er kjarni regluverks Evrópusambandssins má sjá augljósa tengingu við tíu meginmarkmið UN Global Compact um ábyrga viðskiptahætti, Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna auk Græna sáttmála Evrópusambandsins og Parísarsamkomulagsins. Fyrirtæki í United Nations Global Compact eru í góðri stöðu þegar kemur að nýju regluverki þar sem þau hafa þegar innleitt skýran ramma í kringum sjálfbærnimál í sínum rekstri. Auk þess búa þau yfir þekkingu og hafa aðgang að stuðningi í gegnum fræðslu og tengslanet samtakanna. Samtökin hafa styrkt viðveru sína í Brussel og verður spennandi að sjá framvindu samstarfsins við Evrópusambandið á komandi mánuðum.
Eftir Audur Gudmundsdóttir 3. maí 2024
Ársfundir staðarneta United Nations Global Compact (UNGC) eru mikilvægur hlekkur í starfi samtakanna á heimsvísu. Árið 2024 var ársfundurinn haldinn í United Nations University í Tokyo. Auður Hrefna Guðmundsdóttir, svæðisstjóri UN Global Compact á Íslandi, tók þátt í fundinum, þar sem 150+ fulltrúar Global Compact frá um 80 löndum komu saman. Meginrumræðuefnið var hvernig Global Compact getur stutt enn betur við fyrirtæki til að hraða árangri í sjálfbærni og hvernig megi efla megi samstarf staðarneta í þágu þátttakenda UNGC. Áhersla á lítil og meðalstór fyrirtæki og virðiskeðjuna. Horft verður sérstaklega til þess hvernig þróa megi aðferðir sem styðja við og stuðla að framförum í sjálfbærni til framtíðar. Áhersla á tækifæri gervigreindar. UNGC mun fjárfesta enn frekar á sviði gervigreindar til að miðla og upplýsa um aðferðir til að hraða árangri í sjálfbærni. Stuðningur við fyrirtæki í Evrópu við innleiðingu nýrra regluverka. Framundan er ráðstefna í Brussel þar sem farið verður í kjölinn ofan í evrópskar reglugerðir, þýðingu þeirra og áhrif á fyrirtæki auk þess sem þróun vandaðs stuðningsefnis um löggjöf ESB er í vinnslu. UNGC mun halda áfram að þróa og bæta framvinduskýrslu UNGC (Communication on Progress) til að styðja við gegn sæja upplýsingagjöf fyrirtækja. Aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, Antonio Guterres, hefur lagt áherslu á hlutverk fyrirtækja og Global Compact þegar kemur að Heimsmarkmiðunum. Við tökum þessu alvarlega og munum setja aukinn slagkraft í að hvetja fyrirtæki til að taka þátt í Forward Faster. Við munum leggja áherslu á fræðslu sem snýr að jafnrétti kynjanna, jöfnum lífskjörum, loftslagsaðgerðum, vatnsvörslu og sjálfbærum fjármálum. Við höldum áfram að bjóða upp á bestu mögulegu fræðslu þegar kemur að sjálfbærni í gegnum UN Global Compact Academy og Accelerators fyrir okkar þátttakendur. Summit of the Future er einn mikilvægasti viðburður Sameinuðu Þjóðanna og þar mun Global Compact taka virkan þátt og standa fyrir viðburðum fyrir þátttakendur sem fá tækifæri til að efla tengslanetið, læra og miðla.
Eftir Audur Gudmundsdóttir 22. desember 2023
Eftir Audur Gudmundsdóttir 8. desember 2023
Skjámynd af hluta þátttakenda í síðasta tímanum þann 10. desember 2023. Climate Ambition Accelerator 2023 er lokið! Undanfarna mánuði hafa yfir 60 fyrirtæki á Norðurlöndunum aukið þekkingu sína og lært að: Setja loftslagsmarkmið í samræmi við frumkvæði Science Based Targets. Tilkynna um losun gróðurhúsalofttegunda samkvæmt GHG bókuninni. Innleiða aðferðir til að draga úr losun. Þátttakendur hafa einnig kynnt sér hvernig önnur fyrirtæki hafa farið að því að hanna og ná vísindatengdum loftslagsmarkmiðum, fengið tækifæri til að spyrja sérfræðinga krefjandi spurninga og eflt tengslin við þátttakendur frá hinum Norðurlöndunum. Kærar þakkir til þeirra fyrirtækja sem tóku þátt og við þökkum UN Global Compact Network Denmark, UN Global Compact Network Finland og UN Global Compact Norway fyrir samstarfið. Hefur þú áhuga á að taka þátt í næsta #Climate Ambition Accelerator og knýja fram öflugar loftslagsaðgerðir? Opnað verður fyrir umsóknir í næsta Climate Ambition Accelerator vorið 2024.
Eftir Audur Gudmundsdóttir 9. nóvember 2023
(Frá vinstri) Sæmdur Sæmundsson - EFLA, Fertram Sigurjónsson - Kerecis, KPMG á Íslandi - Hrafnhildur Helgadóttir, Bjarney Harðardóttir - 66°Norður, Auður Hrefna Guðmundssdóttir - UNGC á Íslandi, Halla Tómasdóttir - The B Team, Fida Abu Libdeh - GeoSilica Iceland, Ásgeir Baldurs - Arctic Adventures, Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir - Vörður, Birgir Jónsson - PLAY, Hörður Arnarson - Landsvirkjun og Jón Guðni Ómarsson - Íslandsbanki.
Eftir Audur Gudmundsdóttir 1. september 2023
Í lok maí 2023 tók ráðgjafaráð ( e. Leadership Council ) UN Global Compact á Íslandi formlega til starfa. Hlutverk ráðgjafarráðs er að móta áherslur og markmið í starfsemi samtakanna og leggja til aðgerðir í því ljósi. Í ráðgjafaráði sitja fulltrúar þátttakenda í UNGC, hagaðilar, fulltrúar hins opinbera og fulltrúi úr háskólasamfélaginu. Ráðgjafaráðið er skipað einstaklega hæfu og reynslumiklu fólki úr atvinnulífinu og undir handleiðslu ráðsins mun UN Global Compact á Íslandi halda áfram að hvetja íslenskt atvinnulíf til að hraða árangri í sjálfbærni. Í ráðgjafaráði (e. Leadership Council) UN Global Compact á Íslandi sitja eftirfarandi aðilar: Vicki Preibisch, (Chair), Vice President of Sustainability, Controlant Daníel Svavarsson, Director General, Department of Policy Coordination, Prime Minister's Office Hafþór Ægir Sigurjónsson, Ph.D., Head of Sustainability, KPMG Halldór Þorgeirsson, Chair of the Icelandic Climate Council Jóhanna Hlín Auðunsdóttir, Executive Director of Climate and Environment, Landsvirkjun Kristrún Tinna Gunnarsdóttir, Head of Strategy and Sustainability, Íslandsbanki Páll Ásgeir Guðmundsson, Head of Economics and Policy at the Confederation of Icelandic Employers Stella Samúelsdóttir, Executive Director of UN Women, Iceland Dr. Þröstur Olaf Sigurjónsson, Professor at the University of Iceland Varamenn (Alternate Council members): Hildur Tryggvadóttir Flóvenz, Sustainability Specialist at KPMG Hugrún Elvarsdóttir, Project Manager and Sustainability Specialist at t he Confederation of Icelandic Employers
Eftir Audur Gudmundsdóttir 30. mars 2023
Búið er að opna fyrir aðgang að nýjum stafrænum gagnagrunni fyrir framvinduskýrslu (Communication on Progress). Þátttakendur UN Global Compact eru hvattir til að kynna sér nýja skýrslugerðarformið sem fyrst. Til að hefjast handa skrá þátttakendur sig inn á Mínar síður. Síðasti dagur til að skila inn framvinduskýrslu og yfirlýsingu frá stjórnanda (Letter of Commitment) er 30. júní n.k. Stuðningsefni Í Akademíu UNGC má finna myndbönd og upptökur af fræðslufundum sem þegar hafa farið fram. Sérstaklega er mælt með kennslumyndböndunum sem þar er að finna. Til að styðja sem best við þátttakendur bjóða höfuðstöðvar UNGC einnig upp á fyrirspurnartíma einu sinni í viku frá mars - júní. Upplýsingar og skráning hér.
Share by: