CEO Statement from 76 Nordic Businesses

Audur Gudmundsdóttir • 27. september 2024

This statement was first launched at UN Private Sector Forum in New York on 18 September 2023. More CEOs from Nordic companies have joined the statement to be relaunched in Dubai during COP28.

CEO Statement from Nordic Businesses to stand together globally with high ambitions for a just and green transition to a net-zero future:
As representatives of Nordic companies driven by high sustainability ambitions, operating globally across various sectors, we take UN Secretary-General Guterres’ call for ambitious and credible commitments and clear and transparent plans and pledges to “rescue the SDGs” very seriously. Therefore, we stand united, resolute in our determination to take even bolder and measurable steps for a more sustainable and just future and towards combating the climate crisis, reaching our net-zero targets, and upholding the principles of the Paris Agreement.

Reaffirming our commitments to a sustainable future

We reaffirm our strong support for the UN Global Compact’s Ten Principles and the Sustainable Development Goals.
Much action has been taken since the SDGs were formally adopted in 2015, but we must realize that we are already halfway towards 2030. Now is the time to not only reaffirm our commitment to the SDGs but also to take measurable steps to increase momentum.

A cornerstone of reaching the SDGs is ensuring a green and just transition to reach net-zero global emissions before 2050. We make a commitment to help reach that overarching goal by setting net-zero targets through the Science Based Targets initiative (SBTi). The target requires our businesses to cut emissions in line with the Paris Agreement’s goal to keep the global temperature rise below 1.5 degrees Celsius and reach organization-wide net-zero targets before 2050.

We acknowledge that a net-zero target calls for a comprehensive business transformation in our own operations and our supply chains. That transformation entails investments in renewable energy, strong supplier collaboration and engagement, embedding circular principles in product designs, relentless efforts to drive energy efficiency, and many other important objectives. It also entails a constant focus on reducing any negative effects of this transformation on our workforces and other important stakeholders.

To meet our net-zero targets and help safeguard the future of humanity and our planet, we commit to:

  • Set public energy transition plans and specific, measurable targets for renewable energy and phasing out fossil fuels.
  • Increase our accountability and transparency by annually disclosing our greenhouse gas data, net-zero targets, and the plans for, and progress towards, meeting those targets, and other relevant information against our baseline along with comparable data to enable effective tracking of progress toward our net-zero targets.
  • Restrict our use of carbon credits only to be complementary to actions to implement our long-term science-based targets or an option for neutralizing residual emissions at the net-zero target date.
  • Lobby and advocate for positive climate action, with public disclosure of our policies, activities, and affiliations.
  • Mobilize investments in sustainable projects and green initiatives.
  • Explain how we contribute to a just transition in our transition plans to deliver a net-zero and climate-resilient economy in a way that delivers fairness and tackles inequality and injustice. These transition plans must consider and address the broader social consequences and impacts of mitigation actions, including on race, gender, and intergenerational equity.
  • Annually report on progress on these commitments from COP to COP.
A sustainable and just transition
At the heart of our climate actions lies a commitment to putting people and planet first, ensuring that the transition is just, benefits all, and leaves no one behind. Our support for a just transition is rooted in the principle of responsible business conduct as set out in the Ten Principles of the UN Global Compact rooted in UN declarations. Acknowledging that the transition to a fossil-free economy may disproportionately harm workers, communities, or vulnerable populations, we are committed to embedding principles such as social dialogue, labour rights, supplier engagement, decent employment, and proper due diligence processes in our own operations and value chains through focused policies and strategies.

With the above actions and our individual plans, we embrace the call for accelerated action and heightened accountability. By engaging in this collective effort, we seek to inspire others to join us on this transformative journey. Only together, in strong public-private partnerships and cross-sector coalitions, can we build a more just, inclusive, and sustainable world. Therefore, we call on companies and governments worldwide to incentivize the transition to green energy, adding capacity for green fuels and setting measurable, transparent phaseout timelines for fossil fuels.

Recommendations from pioneering Nordic companies on how governments across the world can enable a faster green business transformation include:
Acceleration of investments in green and energy-efficient solutions at scale; first, setting short and medium-term action plans built on climate partnerships; secondly, expanding existing technologies and developing new innovations for a green transition that also tackles environmental and social impacts of source materials and production; and ultimately, supporting infrastructure development to connect new sustainable energy installations to the public grid. Investments in waste infrastructure are also needed to improve access to high-quality secondary materials to drive circularity and the use of recycled materials.

Advocacy efforts for solid regulatory frameworks that encourage green investments and ensure that frontrunners are not penalized. It is critical to remove the bureaucracy and continue implementing fast-track permitting processes that enable sustainable supply chains and new business models and incentivize the transition to fossil-free societies in a just and fair manner. Furthermore, market-based measures consisting of a greenhouse gas price on fuels are vital to close the competition gap between new, green fuels and fossil fuels.

Support for companies, in particular small and medium-sized enterprises, is needed to encourage them to take action in partnerships and set ambitious sustainability targets. As global companies, we rely on our suppliers to provide solutions and act within their sectors. The public sector likewise plays a key role by implementing ambitious green public procurement policies, including for construction materials.
Access to green finance is key to bolstering the energy transition. We call on governments globally to continue to explore ways to ensure public and private finance is used to back the transition to a sustainable and resilient future for all. There is an urgent need for support in financing new business models, particularly during the current initial phases of the transformation to disincentive the use of fossil fuels. Private and Public Financial Institutions have a key role in driving mission-oriented innovation and change. Focus is needed on ensuring a substantial and rapid scale-up of renewable energy production all over the world, including in emerging markets and developing countries. Government funds can be used as catalytic capital in collaboration with the private sector to finance the development of tomorrow’s green technologies.
 
A strong, continued partnership
As Nordic businesses, we applaud the Nordic Government’s support for the UN SDGs and address them with a renewed spirit of partnership, urging the government to maintain and strengthen the Nordic’s position as a global sustainability pioneer.

With the technology currently at our disposal and growing market demand for sustainable solutions, we acknowledge that we cannot succeed in isolation. To bring about real change, we call upon regulators and policymakers to support our efforts, level the playing field, and incentivize sustainable choices. Momentum is key, and together, we can drive the green transition forward.

Dubai, 2 December 2023 

Aasted ApS – Piet Hoffmann Tæstensen, CEO
ACCEDO BROADBAND AB – Michael Lantz, CEO
Ambu – Britt Meelby Jensen, CEO
A.P. Moller – Maersk – Vincent Clerc, CEO
Arion Bank – Benedikt Gíslason, CEO
Arla – Peder Tuborgh, CEO
Atea AS – Ole Petter Saxrud, CEO
Balco Group AB – Camilla Ekdahl, CEO
Bang & Olufsen – Kristian Teär, CEO
Bellagroup A/S – Christian Folden Lund, CEO
Canon Norge AS – Maiken Furre, HR & Corporate Comm. and Marketing Services Director
Carlsberg – Jacob Aarup-Andersen, CEO
Coloplast – Kristian Villumsen, President & CEO
Coor Service Management – AnnaCarin Grandin, President and CEO
COWI – Jens Højgaard Christoffersen, President & Group CEO
CRI – Björk Kristjánsdóttir, CEO
Danish Crown – Jais Valeur, Group CEO
dbramante1928 – Dennis Dress, CEO & Co-Founder
Demant – Søren Nielsen, President & CEO
Devold of Norway – Øystein Vikingsen Fauske, CEO
DLG Group – Kristian Hundebøll, Group CEO
DSB – Flemming Jensen, CEO
DSV – Jens Bjørn Andersen, Group CEO
Duni Group – Robert Dackeskog, CEO
EFLA hf. – Sæmundur Sæmundsson, CEO
Elisa – Veli-Matti Mattila, CEO
Fagerhult Group – Bodil Sonesson, President and CEO
Fiskars Group – Nathalie Ahlström, President and CEO
FLSmidth – Mikko Keto, Group CEO
Foxway – Martin Backman, Group CEO
FSN Capital – Frode Strand-Nielsen, Founder and Chairman
Glamox AS – Astrid Simonsen Joos, CEO
Grundfos – Poul Due Jensen, Group President & CEO
Hexagon AB – Paolo Guglielmini, President and CEO
​HMD Global Oy – Jean-Francois Baril, CEO and Chairman
Höegh Autoliners ASA – Andreas Enger, CEO
Íslandsbanki – Jón Guðni Ómarsson, CEO
ISS World Services – Kasper Fangel, CEO
Katapult Ocean – Jonas Skattum Svegaarden, CEO
Klappir green solutions – Jon Agust Thorsteinsson, CEO
Kongsberg Group – Geir Håøy, CEO
KPL – Sverre Thornes, CEO
Koatek A/S – Thomas Gotsæd, CEO
KONE – Henrik Ehrnrooth, President & CEO
Lindström Group – Juha Laurio, President & CEO
Midsona AB – Peter Åsberg, CEO
Nilfisk – Rene Svendsen-Tune, Interim CEO
NKT Caples Group A/S – Claes Westerlind, CEO
Norlys – Niels Duedahl, CEO
Novo Nordisk – Lars Fruergaard Jørgensen, Group President & CEO
Novozymes – Ester Baiget, President & CEO
Pandora – Alexander Lacik, Group President & CEO
Pension Danmark – Torben Möger Pedersen, CEO
Position Green – Joachim Nahem, Executive Chair
Posti Group Corporation – Turkka Kuusisto, President and CEO
Rambøll – Jens-Peter Saul, President & CEO
Reykjavík Energy – Sævar Freyr Þráinsson, CEO
Salling Group – Anders Hagh, President & CEO
Scan Global Logistics A/S – Allan Melgaard, Global CEO
SKF Group – Rickard Gustafson, President and CEO
Slättö – Johan Karlsson, Founder & Managing Partner
Solar A/S – Jens Ellegaard Andersen, CEO
STARK Group – Søren P. Olesen, CEO
TDC NET – Michel Jumeau, CEO
The LEGO Group – Niels B. Christiansen, Group President & CEO
Third Rock Finland Oy – Leo Stranius, CEO
Topsoe – Roeland Baan, President & CEO
TourCompass – Claus Palmgren Jessen, CEO
Uponor Corporation – Michael Rauterkus, President and CEO
VELUX Group – Lars Petersson, CEO
Vestas – Henrik Andersen, Group President & CEO
WindowMaster International A/S – Erik Boyter, CEO
WS Audiology – Eric Bernard, CEO
Ylva – Leea Tolvas, CEO
Ørsted – Mads Nipper, Group President & CEO
Össur hf. – Sveinn Sölvason, President & CEO

Eftir Audur Gudmundsdóttir 6. október 2025
Í ár fögnum við 25 ára afmæli UN Global Compact, stærsta sjálfbærniverkefnis heims á vegum Sameinuðu þjóðanna og stofnun félagsins á Íslandi. Viðburðurinn markar bæði tímamót og tækifæri þar sem hann hann endurspeglar árangur síðustu ára og kveikir nýjar hugmyndir um framtíð íslensks atvinnulífs í takt við heimsmarkmið
Eftir Audur Gudmundsdóttir 2. september 2025
SKRÁ ÞÁTTTÖKU Í FÁNADEGI HEIMSMARKMIÐANNA 2025 Árið 2025 stöndum við á krossgötum þar sem aðeins fimm ár eru eftir til að vinna að Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. Staðan í heiminum er krefjandi með yfirvofandi loftslagsvanda, ójöfnuði og átakalínum milli þjóða sem draga úr framförum. Þrátt fyrir það sýna nýjustu skýrslur að árangur hefur náðst þegar við stöndum saman. Samkvæmt nýjustu framvinduskýrslu Sameinuðu þjóðanna eru aðeins um 35% markmiða á réttri leið. Þó hefur á þessum tíma tekist að ná verulegum framförum í mikilvægum málaflokkum þar sem tíðni ungbarnadauða hefur lækkað, fleiri börn hafa aðgang að skóla og yfir 90% jarðarbúa hafa nú rafmagn ( UN SDG Report 2025 ). Flöggum 25. september 2025 Fánadagur Heimsmarkmiðanna er tækifæri til að minna okkur á að hvert einasta framtak skiptir máli. Með því að flagga fánanum sýnum við vilja til að vera hluti af lausninni, hvort sem við erum fyrirtæki, skóli eða stofnun. Með því að flagga fána Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna erum við að sýna samstöðu, vekja umræðu og hvetja til nýrra hugmynda sem styrkja vegferðina að betri heimi fyrir öll. Hverjir geta tekið þátt? Fyrirtæki, stofnanir, skólar, samtök og sveitarfélög sem eru þátttakendur í UN Global Compact og/eða hafa hafið innleiðingu á heimsmarkmiðum í rekstur sinn geta tekið þátt í framtakinu. Vinsamlega skráðu þátttöku hér. Athugið einnig er hægt að taka þátt rafrænt (á samfélagsmiðlum). Leiðbeiningar fyrir þátttöku Þegar þátttaka hefur verið skráð fær tengiliður sendar leiðbeiningar fyrir fánadaginn, merkingar fyrir samfélagsmiðla og tillögur að færslum fyrir heimasíður/samfélagsmiðla sem hægt er að útfæra með eigin sniði. Þar sem fánadagurinn er samstillt framtak, þá biðjum við ykkur um að fylgja sérstaklega leiðarvísinum þegar kemur að merkingum fyrir samfélagsmiðla. Endilega takið myndir og myndbönd af fánanum með starfsfólki/forstjóra og deilið á ykkar miðlum. Panta fána Til að lágmarka kolefnisfótspor eru fánarnir prentaðir á Íslandi. Fáninn kostar 22.500 kr. stk. og er sendingarkostnaður innifalinn í verðinu. Stærð fána er 150x100cm og passar á 6m fánastöng með krækju að ofan og neðan. Texti er á íslensku. SKRÁ ÞÁTTTÖKU OG PANTA FÁNA Deildu þátttökunni Þann 25. september n.k. eru þátttakendur hvattir til að deila þátttöku sinni í fánadeginum á eigin miðlum. Leiðbeiningar (e. toolkit) með tillögum að texta, #merkingum, myndefni o.fl. verða sendar þegar þátttaka hefur verið staðfest. Um framtakið United Nations Global Compact hefur frá árinu 2019 staðið fyrir fánadegi Heimsmarkmiðanna. Vinsældir þessa framtaks hafa farið ört vaxandi um allan heim og sífellt fleiri flagga fána fánanum árlega. UN Global Compact á Íslandi og Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi standa nú í þriðja sinn, saman að deginum hér á landi. Fánadagur Heimsmarkmiðanna er frábært tækifæri til að vekja athygli og skapa umræðu um það sem þátttakendur eru að gera til að vinna markvisst að markmiðunum. Eru sjálfbærnifrumkvöðlar í fyrirtækinu? Fánadagurinn veitir tækifæri til að miðla sögum og viðburðum á heimasíðu eða samfélagsmiðlum. Hvetja má starfsfólk til að vinna í einkalífi jafnt sem í starfi að heimsmarkmiðunum. Fræðslan Good Life Goals er einn vettvangur til að hefja þessa vegferð. Kynna má fyrir hagaðilum, þ.m.t. fyrirtækjum í virðiskeðju, viðskiptavinum, neytendum og nærsamfélaginu, aðgerðir í tengslum við heimsmarkmiðin sem þátttakandi vinnur út frá. Hvatning til frumkvöðla og ungu kynslóðarinnar um að móta nýjar leiðir til að ná fram heimsmarkmiðunum.
Eftir Audur Gudmundsdóttir 13. ágúst 2025
SKRÁNING Athugið: Þetta námskeið er haldið af staðarneti UN Global Compact í Sviss og Lichtenstein og fer fram á ensku. Námskeiðið er opið öllum áhugasömum. Lítil og meðalstór fyrirtæki (SME) gegna lykilhlutverki í sjálfbærri þróun á Íslandi og um heim allan. Hins vegar standa mörg SME frammi fyrir sérstökum áskorunum þegar kemur að því að sjálfbærniviðmið skili sér í aðgerðum. Þessi vefnámskeiðsröð býður upp á hagnýt ráð sem auðvelt er að aðlaga að ólíkum rekstri til að styðja SME við að innleiða sjálfbærni og tíu meginmarkmið UN Global Compact í daglega starfsemi fyrirtækja. Sjálfbærni er vegferð, ekki einföld aðgerð sem framkvæmd einu sinni. Þetta námskeið byggir á fjögurra þrepa ferli sem hjálpar SME að kortleggja forgangsröðun, móta stefnu, framkvæma markvissar aðgerðir og skila árangri á skilvirkan hátt. Námskeiðið er fjögur skipti - 30 mínútur í senn. 4. september 2025 kl. 9:30 - 10:00 (GMT) - Mapping Sustainability Priorities 11. september 2025 kl. 9:30 - 10:00 (GMT) - Defining Your Sustainability Strategy 18. september 2025 kl. 9:30 - 10:00 (GMT) - Integrating Action and Interventions 25. september 2025 kl. 9:30 - 10:00 (GMT) - CoP Reporting and Communication Af hverju að taka þátt: Hnitmiðað og skilvirkt – aðeins 30 mínútur hver fundur. Skref-fyrir-skref leiðsögn með skýrum ferlum/áætlun. Sérstaklega sniðið að áskorunum og tækifærum lítilla og meðalstórra fyrirtækja. Hagnýt verkfæri sem hægt er að nota strax. Tækifæri til að læra af öðrum fyrirtækjum og raunverulegum dæmum. Fyrir hverja: Námskeiðið er opið fyrir alla og er ekki skilyrði að vera þátttakandi í UN Global Compact. Námskeiðið er sérstaklega hugsað fyrir stjórnendur lítilla og meðalstórra fyrirtækja og/eða þeim sem bera ábyrgð á að móta eða framkvæma sjálfbærnistefnu. Hvort sem þú ert að taka fyrstu skrefin eða vilt skerpa á núverandi aðferðum, munu þessi námskeið veita þér hagnýta þekkingu til að skapa raunveruleg áhrif. Tungumál: Enska
Eftir Audur Gudmundsdóttir 12. ágúst 2025
Í haust hefst fundaröðin Halló! þar sem sjálfbærni fyrirtækja verður rædd út frá fjölbreyttum sjónarhornum. Halló! Áhætta - í september Halló! Sjálfbær framtíð – tækifæri og áhrif í atvinnulífinu - í september/október Halló! Hvaða bakslag - í október / samstarfsverkefni með UN Women Íslandi Fundirnir fara fram víðsvegar um landið og verða auglýstir jafnóðum.
Eftir Audur Gudmundsdóttir 16. maí 2025
SBTi Starter pack er yfirgripsmikið netnámskeið sem ætlað er að veita norrænum fyrirtækjum þá þekkingu og verkfæri sem þau þurfa til að skuldbinda sig við Science Based Targets initiative (SBTi). Ef fyrirtækið þitt er tilbúið að setja sér metnaðarfull markmið um losun sem samræmast alþjóðlegum viðmiðum, mun þetta námskeið leiðbeina þér í gegnum hvert einasta skref. Þátttakendur öðlast djúpan skilning á SBTi rammanum – frá undirbúningi og markmiðasetningu til langtíma eftirfylgni. Með því að taka þátt í þremur vefnámskeiðum undir leiðsögn sérfræðinga, auk umræðuvettvangs á netinu og aðgengi að mikilvægum gögnum og verkfærum. Nánar um námskeið og skráning
Eftir Audur Gudmundsdóttir 16. maí 2025
Námskeið hefst 29. ágúst 2025 SKRÁNING Í ljósi vaxandi andstöðu við aðgerðir gegn mismunun á heimsvísu er nú mikilvægara en nokkru sinni fyrr að fyrirtæki átti sig á því hvernig inngildandi stefna getur dregið úr áhættu og skapað virði – bæði fyrir fyrirtækið og samfélagið. Norræn fyrirtæki, sem starfa í sterkum velferðarkerfum og skora hátt í jafnréttismælingum, eru í góðri stöðu til að sýna fordæmi og leiða veginn í eflingu mannréttinda, jafnræðis og inngildingar í gegnum alla starfsemi og virðiskeðjur. Norræna prógrammið um aðgerðir gegn mismunun er netnámskeið sem er ætlað til að styðja norræn fyrirtæki í að efla jafnræði og inngildingu (e. inclusion) í allri starfsemi sinni. Ef fyrirtækið þitt er tilbúið að stíga markviss skref til að greina, meta og bregðast við áhættu sem tengist mismunun, mun þetta námskeið leiða ykkur áfram með hagnýt verkfæri og innsýn sérfræðinga. Af hverju núna? Vernd gegn mismunun er grundvallarmannréttindi. Að skapa inngildandi og réttlátt starfsumhverfi er ekki aðeins siðferðislega rétt, heldur einnig skynsamleg viðskiptaleg ákvörðun. Aðgerðir gegn mismunun stuðla að jákvæðri vinnustaðamenningu, örva sköpunargleði og nýsköpun, laða að og halda í hæfileikaríkt starfsfólk, auka þátttöku og skuldbindingu starfsfólks og bæta orðspor fyrirtækja. Fyrirkomulag Í gegnum fimm fræðslufundi undir leiðsögn sérfræðinga, jafningjanám og sjálfstæða vinnu öðlast þátttakendur traustan skilning á því hvernig meta má áhrif starfseminnar, forgangsraða aðgerðum og samþætta aðgerðir gegn mismunun á vinnustað, í aðfangakeðjum og samfélaginu. I. Föstudagur 29. ágúst kl. 8:30-10:30 (GMT) Kynning á dagskránni og verkefnum, tækifæri fyrir þátttakendur til að kynnast hver öðrum. II. Föstudagur 19. september kl. 8:30-10:30 (GMT) Hvað er mismunun? Skilgreiningar og mismunandi nálganir í stjórnun. III. Föstudagur 24. október kl. 8:30-10:30 (GMT) Ítarleg umræða um ákveðna hópa og áskoranir sem þeir standa frammi fyrir. VI. Föstudagur 21. nóvember kl. 7:30-9:30 (GMT) Neikvæð áhrif markmiða og bakslag. Föstudagur 12. desember kl. 7:30-9:30 (GMT) Lærdómur og aðgerðir Námskeiðið fer fram á ensku, er kennt á netinu og er eingöngu fyrir þátttakendur í Global Compact. Fyrir hverja Fulltrúar fyrirtækja sem starfa að félagslegri sjálfbærni, mannréttindum, fjölbreytileika, jafnrétti og inngildingu (DEI), mannauðsmálum eða skyldum sviðum eru hvattir til að skrá sig. Námskeiðið er samstarfsverkefni UN Global Compact í Danmörku, Finnlandi, Íslands og Svíþjóðar. Hvert fyrirtæki getur skráð tvo þátttakendur.
Eftir Audur Gudmundsdóttir 8. maí 2025
Hvenær: 22. maí 2025 kl. 8:45-10:30 Hvar: Hús atvinnulífsins, Borgartúni 35 SKRÁNING - Fundurinn er opinn öllum áhugasömum! Töluverðar breytingar hafa orðið á kröfum um upplýsingagjöf um sjálfbærni á síðustu mánuðum og mörg fyrirtæki standa frammi fyrir því að þurfa aðlaga vinnu sína að því. UN Global Compact á Íslandi og Nordic Sustainability, ráðgjafafyrirtæki sem sérhæfir sig í stefnumótun og sjálfbærni, bjóða þér til opins fundar þar sem farið verður yfir sjálfbærnimál í kjölfar Omnibus tillögu ESB út frá sjónarmiðum fyrirtækja á Íslandi og í Evrópu. Dagskrá: Kl. 8:45 - Húsið opnar með kaffi og kruðerí Kl. 9.00 – Opnun fundarins - Auður Hrefna Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri UN Global Compact á Íslandi Kl. 9.05 - Ein stoð dugar skammt – Mikilvægi þriggja stoða sjálfbærni fyrir framtíðaráskoranir - Elva Rakel Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Festu Kl. 9:10 - ESRS vegferð Festi, þarf allt að vera tilbúið strax? - Stefán Kári Sveinbjörnsson, sjálfbærnistjóri Festi Kl. 9.30 - Hvernig getum við nýtt niðurstöður ESRS vinnu á stefnumótandi hátt? (erindi á ensku) - Anniina Kristinsson, meðeigandi hjá Nordic Sustainability Kl. 9.50 - Pallborðsumræður um áhrif Omnibus á íslensk fyrirtæki og hvað tekur við Aðalheiður Snæbjarnardóttir, forstöðumaður sjálfbærni hjá Landsbankanum Dagný Engilbertsdóttir, forstöðumaður stefnumótunar hjá Festi Jóhanna Hlín Auðunsdóttir, forstöðumaður loftslags- og áhrifastýringar hjá Landsvirkjun Kl. 10.20 - Lokaorð
5. maí 2025
Skráðu þig á kynningarfund um nýtt samstarfsverkefni UN Global Compact á Norðurlöndunum Nordic Programme on non-discrimination Fundurinn fer fram þann 21. maí kl. 9:30-10:15 (GMT) SKRÁNING Um verkefnið Í ljósi vaxandi andstöðu við aðgerðir gegn mismunun á heimsvísu er nú mikilvægara en nokkru sinni fyrr að fyrirtæki átti sig á því hvernig inngildandi stefna getur dregið úr áhættu og skapað virði – bæði fyrir fyrirtækið og samfélagið. Norræn fyrirtæki, sem starfa í sterkum velferðarkerfum og skora hátt í jafnréttismælingum, eru í góðri stöðu til að sýna fordæmi og leiða veginn í eflingu mannréttinda, jafnræðis og inngildingar í gegnum alla starfsemi og virðiskeðjur. Norræna prógrammið um aðgerðir gegn mismunun er netnámskeið sem er ætlað til að styðja norræn fyrirtæki í að efla jafnræði og inngildingu (e. inclusion) í allri starfsemi sinni. Ef fyrirtækið þitt er tilbúið að stíga markviss skref til að greina, meta og bregðast við áhættu sem tengist mismunun, mun þetta námskeið leiða ykkur áfram með hagnýt verkfæri og innsýn sérfræðinga. Af hverju núna? Vernd gegn mismunun er grundvallarmannréttindi. Að skapa inngildandi og réttlátt starfsumhverfi er ekki aðeins siðferðislega rétt, heldur einnig skynsamleg viðskiptaleg ákvörðun. Aðgerðir gegn mismunun stuðla að jákvæðri vinnustaðamenningu, örva sköpunargleði og nýsköpun, laða að og halda í hæfileikaríkt starfsfólk, auka þátttöku og skuldbindingu starfsfólks og bæta orðspor fyrirtækja. Fyrirkomulag Í gegnum fimm fræðslufundi undir leiðsögn sérfræðinga, jafningjanám og sjálfstæða vinnu öðlast þátttakendur traustan skilning á því hvernig meta má áhrif starfseminnar, forgangsraða aðgerðum og samþætta aðgerðir gegn mismunun á vinnustað, í aðfangakeðjum og samfélaginu. Námskeiðið fer fram á ensku, er kennt á netinu og er eingöngu fyrir þátttakendur í Global Compact. Fyrir hverja Fulltrúar fyrirtækja sem starfa að félagslegri sjálfbærni, mannréttindum, fjölbreytileika, jafnrétti og inngildingu (DEI), mannauðsmálum eða skyldum sviðum eru hvattir til að skrá sig. Námskeiðið er samstarfsverkefni UN Global Compact í Danmörku, Finnlandi, Íslands og Svíþjóðar. Hvert fyrirtæki getur skráð tvo þátttakendur.
Hvað getur UN Global Compact gert fyrir þitt fyrirtæki?
Eftir Audur Gudmundsdóttir 12. mars 2025
Hvað getur UN Global Compact gert fyrir þitt fyrirtæki? Velkomin á opið rafrænt hús í mars og apríl 2025.
Nordic Meeting er samstarfsvettvangur staðarneta UN Global Compact á Norðurlöndunum. Á fundinum í ár
Eftir Audur Gudmundsdóttir 11. mars 2025
Nordic Meeting er samstarfsvettvangur staðarneta UN Global Compact á Norðurlöndunum. Á fundinum í ár verður fjallað um eitt brýnasta viðfangsefni samtímans, loftslagsvána, og það mikilvæga hlutverk sem fyrirtæki gegna til að stuðla að réttlátum umskiptum.
Fleiri færslur