Tíu meginmarkmið UN Global Compact styðja við heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna.
Með þátttöku í Global Compact geta fyrirtæki tekið þátt í því að þróa markaðshagkerfi sem stuðlar að velferð samfélags og umhverfis með því að samtvinna tíu meginmarkmið Global Compact við heildarstefnu fyrirtækisins og þannig skilja að góðir starfshættir eða nýsköpun á einu sviði, geta ekki bætt upp fyrir að valda skaða á öðru.
Meginmarkmiðin tíu eru á sviði mannréttinda, vinnumarkaðsmála, umhverfismála og baráttu gegn hvers kyns spillingu.