Þátttakendur á Íslandi
United Nations Global Compact er stærsti vettvangur heims á sviði sjálfbærni fyrirtæki fyrir fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum. Íslensk fyrirtæki hafa tekið virkan þátt í United Nations Global Compact frá árinu 2006, þegar fyrsta fyrirtækið gerðist þátttakandi.
Þátttakendur í United Nations Global Compact
Yfir 20.000 fyrirtæki og stofnanir frá meira en 167 löndum taka þátt í UN Global Compact. Þau koma úr ólíkum atvinnugreinum og af öllum stærðum, með sameiginlega skuldbindingu um sjálfbærni og samfélagslega ábyrgð.