Þátttökugjöld
UN Global Compact eru frjáls félagasamtök og ekki rekin í hagnaðarskyni.
Meðfylgjandi er gjaldskrá UN Global Compact fyrir fyrirtæki í löndum með staðbundna starfsemi.
Gjöldin eru samningsbundin fyrir alla þátttakendur í UN Global Compact þ.m.t. fyrirtæki undir 50 milljónum USD, dótturfélög, félög og stofnanir.