Climate Ambition Accelerator 2024

Audur Gudmundsdóttir • feb. 21, 2024

Flýttu framförum og settu vísindaleg loftslagsmarkmið (SBTi)


Opið fyrir skráningar í Climate Ambition Accelerator frá 21. febrúar 2024 - SKRÁNING

KYNNINGARFUNDUR
Opinn kynningarfundur um Climate Ambition Accelerator verður miðvikudaginn 13. mars 2024 kl. 9:00-10:00 (GMT) SKRÁNING
Fundurinn er opinn öllum áhugasömum.

Stefnir fyrirtæki þitt á að setja vísindaleg loftslagsmarkmið (e. Science Based Targets) um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda? Eru tæknilegar kröfur og viðmið flókin og yfirþyrmandi? 

Climate Ambition Accelerator er sex mánaða námskeið sem styður fyrirtæki til þess að setja sér vísindalega miðuð loftslagsmarkmið (Science Based Targets). Markmið námskeiðsins er að veita fyrirtækjum þá þekkingu og færni sem er nauðsynleg til að samræma aðgerðir þeirra við markmið um að takmarka hnattræna hlýnun við 1,5 gráðu hækkun og um leið að stefna að kolefnishlutleysi árið 2050.
Þátttakendur auka þekkingu sína samhliða því að efla tengslanet og læra af öðrum þátttakendum. Þátttakendur fá enn fremur tækifæri til að vinna að eigin loftslagsgögnum og áætlunum undir leiðsögn sérfræðinga.

Ávinningur:
  • Að byggja upp loftslagsmetnað og setja stefnu um stjórnun gróðurhúsalofttegunda (GHG)
  • Að öðlast skilning á hugmyndafræði losunar gróðurhúsalofttegunda, Science Based Targets Initiative (SBTi) og Net-Zero.
  • Aðferðir til að hvetja fjárfesta, stjórnendur, starfsfólk og hluthafa til að setja markmið og uppfylla skilyrði um vísindamiðuð loftlagsmarkmið
  • Aðgangur að færustu sérfræðingum í loftslagsmálum og SBTi
  • Aðgangur að rafrænu fræðsluefni og leiðsögn í rauntíma (webinars) sem gefur þátttakendum sveigjanleika til að læra á þeim hraða sem hentar
  • Alþjóðleg sýn yfir bestu aðferðir á sviði loftslagsmála til að auka árangur og framfarir
Climate Ambition Accelerator er hannaður af UN Global Compact og miðar að því að auka trúverðugar loftslagsaðgerðir fyrirtækja af mismunandi stærðum og atvinnugreinum.

FYRIRKOMULAG
Climate Ambition Accelerator fyrir norræn fyrirtæki (e. Nordic Track) er samstarfsverkefni staðarneta UNGC á Norðurlöndunum og fer fram á ensku. 
Við leggjum áherslu á að þátttakendur fái fræðslu og þjálfun við hæfi. Þátttakendur geta valið um tvær leiðir til þess að taka þátt:

Climate Ambition Accelerator – grunnur
Er fyrir fyrirtæki sem eru að stíga sín fyrstu skerf í loftslagsaðgerðum. Þetta gætu verið smærri fyrirtæki sem hafa takmarkaða reynslu af bókhaldi um gróðurhúsalofttegundir (GHG) eða stærri fyrirtæki sem hafa ekki enn þróað fastmótaða loftslagsstefnu. Markmiðið er að efla loftslagsstarf fyrirtækja og undirbúa þau til þess að setja sér vísindaleg loftslagsmarkmið (SBTi).

Climate Ambition Accelerator – framhald
Er fyrir fyrirtæki sem eru að búa sig undir að setja sér markmið í gegnum SBTi. Hentar einnig fyrir fyrirtæki sem þegar hafa sett sér skammtímamarkmið í gegnum SBTi, en þurfa að byggja upp getu og fá stuðning til að setja sér langtímamarkmið um kolefnishlutleysi. Markmiðið er að styðja fyrirtæki til þess að setja sér nær- og/eða langtímamarkmið í gegnum SBTi.

LYKILTÍMASETNINGAR OG SKRÁNING
Climate Ambition Accelerator stendur yfir frá júní – nóvember 2024 (fyrsti fundur í júní) og samanstendur af rafrænum námskeiðum og vinnustofum í rauntíma (á zoom). 

Opnað verður fyrir umsóknir í Climate Ambition Accelerator fyrir Norðurlöndin, þriðjudaginn 21. febrúar 2024 - SKRÁNING
ATH. Íslensk fyrirtæki velja Noreg sem þátttökuland. Lokafrestur til að sækja um er 31. maí 2024.

ÞÁTTTÖKUKRÖFUR
Til að taka þátt í Climate Ambition Accelerator á Norðurlöndunum verða fyrirtæki að vera:
  • Þátttakendur í UN Global Compact með aðsetur í Danmörku, Finnlandi, Íslandi, Noregi eða Svíþjóð
  • Hafa áhuga á að setja metnaðarfull markmið um minnkun losunar í takt við loftslagsvísindi á þeim hraða og í því umfangi sem þarf til að ná markmiðum Parísarsamkomulagsins.
  • Vera tilbúin að tilnefna tvo fulltrúa til að taka þátt í hröðunaraðgerðum og viðburðum auk fulltrúa á framkvæmdastigi til að fylgjast með þróun og framgangi og veita stuðning. 
NÁNARI UPPLÝSINGAR
Hafðu samband í tölvupósti gudmundsdottir@unglobalcompact.org eða í síma 618-1040. Nánar um að gerast aðili að UN Global Compact
Eftir Audur Gudmundsdóttir 04 Nov, 2024
Eftir Audur Gudmundsdóttir 12 Oct, 2024
Námskeiðin eru opin öllum að kostnaðarlausu, í gegnum rafræna akademíu UN Global Compact. Skráning I Heimasíða Sustainability Trendwatch UN Global Compact, í samstarfi við Accenture, býður upp á röð vefnámskeiða þar sem fjalla er um nýjustu þróun og nýsköpun í sjálfbærni fyrirtækja. Námskeiðin hjálpa fyrirtækjum í að taka upplýstar ákvarðanir með nýjustu þróun og tækifæri til hliðarsjónar, og ýta þannig undir vöxt og jákvæð áhrif innan sem og utan fyrirtækisins. Þátttakendur fá: Dýrmæta innsýn frá reyndum sérfræðingum og nýsköpunarfyrirtækjum, á alþjóðlegum grundvelli Að taka þátt í veffundum sem kafa ofan í nýjustu þróun og nýsköpun í fyrirtækjasjálfbærni ásamt hagnýtum ráðum og tillögum til aðgerða Innblástur, ferskar hugmyndir og áhugaverð sjónarhorn sem hvetja þátttakendur til þess að grípa strax til aðgerða til að takast á við komandi áskoranir Nú þegar er hægt að nálgast fyrstu tvö námskeiðin á UN Global Compact Akademíunni: 🤖 “How will Gen AI change sustainable business?” ⛓️‍💥 “How can business build sustainable supply chains?” Fleiri námskeið úr námskeiðaröðinni eru væntanleg.
Eftir Audur Gudmundsdóttir 12 Oct, 2024
Eftir Audur Gudmundsdóttir 03 Oct, 2024
Reglulegir veffundir um nýjar evrópskar sjálfbærnireglugerðir og tilskipanir. Næsti fundur: 16. desember 2024 Skráning The regulatory frameworks governing corporate actions in the context of sustainability and corporate responsibility issues are rapidly evolving. After a long period mainly shaped by industry self-regulation, companies now face comprehensive expectations, detailed both in soft law standards and – increasingly – hard law. The Global Compact Network Switzerland & Liechtenstein and other Global Compact Networks have formed a collaboration with ECOFACT AG to support companies in responding to regulatory change related to sustainability and corporate responsibility. The quarterly briefings on recent regulatory developments will provide information on the actions that are expected from them today, and in the near future. Join us for the webinar in which we will update you on what to expect from the European Union and from international standard setters. UNGC participants only Non-UNGC participants: by invitation only, please contact Friðsemd Sveinsdóttir, fridsemd.sveinsdottir@unglobalcompact.org
Eftir Audur Gudmundsdóttir 03 Oct, 2024
Dagsetning: 11. nóvember 2024 Staðsetning: Baku, Abseron, Azerbaijan Nánari upplýsingar verða birtar fljótlega. Hafðu samband við Friðsemd Sveinsdóttur, fridsemd.sveinsdottir@unglobalcompact.org.
Eftir Audur Gudmundsdóttir 03 Oct, 2024
Dagsetning: 15. október 2024 Tími: 8:00-9:00 (GMT) og 15:00-16:00 (GMT) Staðsetning: Veffundur/Webinar Skráning - ATH. Skráning fer fram í gegnum Akademíu UNGC (þarf notendanafn og lykilorð) Sértækur fundur fyrir fjármálafyrirtæki um SBTi þar sem þátttakendur fá tækifæri til að spyrja spurninga og eiga samskipti við SBTi sérfræðinga. Fundurinn veitir einnig tækifæri til að skiptast á reynslu og innsýn við samstarfsfólk úr sama geira á heimsvísu. Þessi fundur er hluti af fundarseríunni SBTi Sector Exchanges. Companies are facing intense pressure to set Science Based Targets and align their business strategies with a net-zero future. Although sector-specific guidance has been developed for many industries, companies are still seeking support to better understand the best way in which to approach setting and achieving science-based targets. In this session, you will have the opportunity to engage with SBTi experts and companies taking action in the Financial Institutions sector through an interactive session, to support you in putting your company on track to deliver a net-zero future. SBTi Sector Exchanges In response to the growing urgency of the climate crisis, companies and financial institutions are under growing pressure to set Science Based Targets (SBTs) and align their operations and investments with a net-zero future. Access to expert insights and guidance is essential for navigating the complexities of science-based target setting. Join us for an interactive session with SBTi experts, where we will explore the steps financial institutions can take to align their strategies with a science-based pathway. This session will provide valuable information on sector-specific challenges, implementation techniques, and how to ensure long-term success in achieving net-zero ambitions.
Eftir Audur Gudmundsdóttir 03 Oct, 2024
Dagsetning: 10. október Tími: 14:00-15:30 (ísl. tími) Staðsetning: Veffundur/Webinar Skráning In today's ever-evolving corporate landscape, stakeholders increasingly demand transparency, accountability and integrity from the companies they do business with. Systematic, accurate and comprehensive reporting showcases an organization's dedication to ethical conduct and serves as a catalyst for continuous improvement. Join us on 10 October at 10:00 a.m. EDT for an interactive session on The role of communication and reporting in ethics and compliance. This live session is part of our global webinar series on business integrity*, developed in collaboration with the United Nations Office on Drugs and Crime (UNODC) and hosted through the UN Global Compact Academy . Our experts and practitioners will delve into actionable strategies and practical tools for fostering a culture of integrity and accountability in your business. You will gain valuable insights on: The role of strategic communication and reporting of progress in enhancing ethical business practices. The importance of companies engaging stakeholders in their ethics and compliance journey. How the UN Global Compact uses the Communication on Progress (CoP) to align with Environmental, Social, and Governance (ESG) reporting requirements and address stakeholder feedback. Next steps for management after reporting.
Eftir Audur Gudmundsdóttir 27 Sep, 2024
CEO Statement from Nordic Businesses to stand together globally with high ambitions for a just and green transition to a net-zero future: As representatives of Nordic companies driven by high sustainability ambitions, operating globally across various sectors, we take UN Secretary-General Guterres’ call for ambitious and credible commitments and clear and transparent plans and pledges to “rescue the SDGs” very seriously. Therefore, we stand united, resolute in our determination to take even bolder and measurable steps for a more sustainable and just future and towards combating the climate crisis, reaching our net-zero targets, and upholding the principles of the Paris Agreement. Reaffirming our commitments to a sustainable future We reaffirm our strong support for the UN Global Compact’s Ten Principles and the Sustainable Development Goals. Much action has been taken since the SDGs were formally adopted in 2015, but we must realize that we are already halfway towards 2030. Now is the time to not only reaffirm our commitment to the SDGs but also to take measurable steps to increase momentum. A cornerstone of reaching the SDGs is ensuring a green and just transition to reach net-zero global emissions before 2050. We make a commitment to help reach that overarching goal by setting net-zero targets through the Science Based Targets initiative (SBTi). The target requires our businesses to cut emissions in line with the Paris Agreement’s goal to keep the global temperature rise below 1.5 degrees Celsius and reach organization-wide net-zero targets before 2050. We acknowledge that a net-zero target calls for a comprehensive business transformation in our own operations and our supply chains. That transformation entails investments in renewable energy, strong supplier collaboration and engagement, embedding circular principles in product designs, relentless efforts to drive energy efficiency, and many other important objectives. It also entails a constant focus on reducing any negative effects of this transformation on our workforces and other important stakeholders. To meet our net-zero targets and help safeguard the future of humanity and our planet, we commit to: Set public energy transition plans and specific, measurable targets for renewable energy and phasing out fossil fuels. Increase our accountability and transparency by annually disclosing our greenhouse gas data, net-zero targets, and the plans for, and progress towards, meeting those targets, and other relevant information against our baseline along with comparable data to enable effective tracking of progress toward our net-zero targets. Restrict our use of carbon credits only to be complementary to actions to implement our long-term science-based targets or an option for neutralizing residual emissions at the net-zero target date. Lobby and advocate for positive climate action, with public disclosure of our policies, activities, and affiliations. Mobilize investments in sustainable projects and green initiatives. Explain how we contribute to a just transition in our transition plans to deliver a net-zero and climate-resilient economy in a way that delivers fairness and tackles inequality and injustice. These transition plans must consider and address the broader social consequences and impacts of mitigation actions, including on race, gender, and intergenerational equity. Annually report on progress on these commitments from COP to COP. A sustainable and just transition At the heart of our climate actions lies a commitment to putting people and planet first, ensuring that the transition is just, benefits all, and leaves no one behind. Our support for a just transition is rooted in the principle of responsible business conduct as set out in the Ten Principles of the UN Global Compact rooted in UN declarations. Acknowledging that the transition to a fossil-free economy may disproportionately harm workers, communities, or vulnerable populations, we are committed to embedding principles such as social dialogue, labour rights, supplier engagement, decent employment, and proper due diligence processes in our own operations and value chains through focused policies and strategies. With the above actions and our individual plans, we embrace the call for accelerated action and heightened accountability. By engaging in this collective effort, we seek to inspire others to join us on this transformative journey. Only together, in strong public-private partnerships and cross-sector coalitions, can we build a more just, inclusive, and sustainable world. Therefore, we call on companies and governments worldwide to incentivize the transition to green energy, adding capacity for green fuels and setting measurable, transparent phaseout timelines for fossil fuels. Recommendations from pioneering Nordic companies on how governments across the world can enable a faster green business transformation include: Acceleration of investments in green and energy-efficient solutions at scale; first, setting short and medium-term action plans built on climate partnerships; secondly, expanding existing technologies and developing new innovations for a green transition that also tackles environmental and social impacts of source materials and production; and ultimately, supporting infrastructure development to connect new sustainable energy installations to the public grid. Investments in waste infrastructure are also needed to improve access to high-quality secondary materials to drive circularity and the use of recycled materials. Advocacy efforts for solid regulatory frameworks that encourage green investments and ensure that frontrunners are not penalized. It is critical to remove the bureaucracy and continue implementing fast-track permitting processes that enable sustainable supply chains and new business models and incentivize the transition to fossil-free societies in a just and fair manner. Furthermore, market-based measures consisting of a greenhouse gas price on fuels are vital to close the competition gap between new, green fuels and fossil fuels. Support for companies, in particular small and medium-sized enterprises, is needed to encourage them to take action in partnerships and set ambitious sustainability targets. As global companies, we rely on our suppliers to provide solutions and act within their sectors. The public sector likewise plays a key role by implementing ambitious green public procurement policies, including for construction materials. Access to green finance is key to bolstering the energy transition. We call on governments globally to continue to explore ways to ensure public and private finance is used to back the transition to a sustainable and resilient future for all. There is an urgent need for support in financing new business models, particularly during the current initial phases of the transformation to disincentive the use of fossil fuels. Private and Public Financial Institutions have a key role in driving mission-oriented innovation and change. Focus is needed on ensuring a substantial and rapid scale-up of renewable energy production all over the world, including in emerging markets and developing countries. Government funds can be used as catalytic capital in collaboration with the private sector to finance the development of tomorrow’s green technologies. A strong, continued partnership As Nordic businesses, we applaud the Nordic Government’s support for the UN SDGs and address them with a renewed spirit of partnership, urging the government to maintain and strengthen the Nordic’s position as a global sustainability pioneer. With the technology currently at our disposal and growing market demand for sustainable solutions, we acknowledge that we cannot succeed in isolation. To bring about real change, we call upon regulators and policymakers to support our efforts, level the playing field, and incentivize sustainable choices. Momentum is key, and together, we can drive the green transition forward. Dubai, 2 December 2023 Aasted ApS – Piet Hoffmann Tæstensen, CEO ACCEDO BROADBAND AB – Michael Lantz, CEO Ambu – Britt Meelby Jensen, CEO A.P. Moller – Maersk – Vincent Clerc, CEO Arion Bank – Benedikt Gíslason, CEO Arla – Peder Tuborgh, CEO Atea AS – Ole Petter Saxrud, CEO Balco Group AB – Camilla Ekdahl, CEO Bang & Olufsen – Kristian Teär, CEO Bellagroup A/S – Christian Folden Lund, CEO Canon Norge AS – Maiken Furre, HR & Corporate Comm. and Marketing Services Director Carlsberg – Jacob Aarup-Andersen, CEO Coloplast – Kristian Villumsen, President & CEO Coor Service Management – AnnaCarin Grandin, President and CEO COWI – Jens Højgaard Christoffersen, President & Group CEO CRI – Björk Kristjánsdóttir, CEO Danish Crown – Jais Valeur, Group CEO dbramante1928 – Dennis Dress, CEO & Co-Founder Demant – Søren Nielsen, President & CEO Devold of Norway – Øystein Vikingsen Fauske, CEO DLG Group – Kristian Hundebøll, Group CEO DSB – Flemming Jensen, CEO DSV – Jens Bjørn Andersen, Group CEO Duni Group – Robert Dackeskog, CEO EFLA hf. – Sæmundur Sæmundsson, CEO Elisa – Veli-Matti Mattila, CEO Fagerhult Group – Bodil Sonesson, President and CEO Fiskars Group – Nathalie Ahlström, President and CEO FLSmidth – Mikko Keto, Group CEO Foxway – Martin Backman, Group CEO FSN Capital – Frode Strand-Nielsen, Founder and Chairman Glamox AS – Astrid Simonsen Joos, CEO Grundfos – Poul Due Jensen, Group President & CEO Hexagon AB – Paolo Guglielmini, President and CEO ​HMD Global Oy – Jean-Francois Baril, CEO and Chairman Höegh Autoliners ASA – Andreas Enger, CEO Íslandsbanki – Jón Guðni Ómarsson, CEO ISS World Services – Kasper Fangel, CEO Katapult Ocean – Jonas Skattum Svegaarden, CEO Klappir green solutions – Jon Agust Thorsteinsson, CEO Kongsberg Group – Geir Håøy, CEO KPL – Sverre Thornes, CEO Koatek A/S – Thomas Gotsæd, CEO KONE – Henrik Ehrnrooth, President & CEO Lindström Group – Juha Laurio, President & CEO Midsona AB – Peter Åsberg, CEO Nilfisk – Rene Svendsen-Tune, Interim CEO NKT Caples Group A/S – Claes Westerlind, CEO Norlys – Niels Duedahl, CEO Novo Nordisk – Lars Fruergaard Jørgensen, Group President & CEO Novozymes – Ester Baiget, President & CEO Pandora – Alexander Lacik, Group President & CEO Pension Danmark – Torben Möger Pedersen, CEO Position Green – Joachim Nahem, Executive Chair Posti Group Corporation – Turkka Kuusisto, President and CEO Rambøll – Jens-Peter Saul, President & CEO Reykjavík Energy – Sævar Freyr Þráinsson, CEO Salling Group – Anders Hagh, President & CEO Scan Global Logistics A/S – Allan Melgaard, Global CEO SKF Group – Rickard Gustafson, President and CEO Slättö – Johan Karlsson, Founder & Managing Partner Solar A/S – Jens Ellegaard Andersen, CEO STARK Group – Søren P. Olesen, CEO TDC NET – Michel Jumeau, CEO The LEGO Group – Niels B. Christiansen, Group President & CEO Third Rock Finland Oy – Leo Stranius, CEO Topsoe – Roeland Baan, President & CEO TourCompass – Claus Palmgren Jessen, CEO Uponor Corporation – Michael Rauterkus, President and CEO VELUX Group – Lars Petersson, CEO Vestas – Henrik Andersen, Group President & CEO WindowMaster International A/S – Erik Boyter, CEO WS Audiology – Eric Bernard, CEO Ylva – Leea Tolvas, CEO Ørsted – Mads Nipper, Group President & CEO Össur hf. – Sveinn Sölvason, President & CEO
Eftir Audur Gudmundsdóttir 18 Sep, 2024
Tímasetning: 12. nóvember kl. 11:00-12:00 Staðsetning: Zoom - HLEKKUR Á FUND SKRÁNING Hefur þú áhuga á að fræðast um hinn vinsæla Viðskipta og mannréttindahraðal? (e. Business and Human rights Accelerator) Ef svo er, bjóðum við þér upp á kynningarfund um skipulag og efni hraðalsins. Farið verður yfir hagnýtar upplýsingar s.s. tímalínu námskeiðsins, kröfur til þátttakenda og aðrar skuldbindingar. Áreiðanleikakönnun vegna mannréttinda og umhverfismála (e. Due diligence for Human rights and the Environment) verður brátt skylda vegna nýrrar tilskipunar ESB sem verður brátt innleidd á Íslandi. Bæði smærri og stærri fyrirtæki verða fyrir beinum áhrifum. Námskeiðið er hannað af færustu sérfræðingum heims í samvinnu við Shift (https://shiftproject.org/). Námskeiðið býður upp á þekkingu á alþjóðlegum viðmiðum (e. best practices) og jafningjanámi. Dagskrá kynningarfundar: Hvað er Mannréttinda- og viðskiptahraðall? Hvers vegna að taka þátt? Fyrir hverja er hraðallinn? Efnistök og tímalína Þóra Jónsdóttir, forstöðumaður sjálfbærni hjá Advania segir frá sinni reynslu af þátttöku í hraðlinum Nánari upplýsingar um Viðskipta og mannréttindahraðalinn má finna hér . Opið fyrir umsóknir til 20. desember 2024.
Eftir Audur Gudmundsdóttir 18 Sep, 2024
Viðskipta- og mannréttindahraðall UN Global Compact (e. Business and Human Rights Accelerator (BHRA)) Skráning Skráningarfrestur til 20. desember 2024 Frá skuldbindingum til aðgerða í þágu mannréttinda Viðskipta- og mannréttindahraðallinn er námskeið fyrir þátttakendur í UN Global Compact þvert á atvinnugreinar og svæði. Þetta hagnýta námskeið styður fyrirtæki í að fara frá skuldbindingum til aðgerða í þágu mannréttinda og vinnuréttinda með því að nýta eigin gögn og framkvæma áreiðanleikakönnun. Lýsing Hugmyndin um mannréttindi er jafn einföld og hún er sterk: Að allt fólk eigi rétt á því að komið sé fram við það með reisn. Fyrirtæki hafa ekki eingöngu áhrif á mannréttindi eigin starfsfólks heldur einnig á mannréttindi starfsfólks í aðfangakeðjum, réttindi neytenda og samfélagsins, þar sem starfsemin fer fram. Atvinnulífið hefur beint og óbeint áhrif á nánast allt litróf alþjóðlega viðurkenndra mannréttinda. Áreiðanleikakönnun vegna mannréttinda og umhverfismála (e. Due diligence for Human rights and the Environment) verður brátt skylda vegna nýrrar tilskipunar ESB sem gert er ráð fyrir að verði innleidd á Íslandi innan fárra ára. Enn er verið að semja um nákvæmar skilgreiningar lagafyrirmæla á vettvangi ESB. Hingað til hefur aðeins verið gert ráð fyrir að stærri fyrirtæki verði fyrir beinum áhrifum á meðan smærri fyrirtæki gætu eingöngu staðið frammi fyrir kröfum um áreiðanleikakönnun frá viðskiptavinum sem féllu undir skilgreiningu um stærri fyrirtæki. Þetta er ein ástæða til þess að minni fyrirtæki fjárfesti í þjálfun til að fara í gegnum áreiðanleikakönnun á sviði mannréttinda. Markmið Að þekkja þá ábyrgð sem fyrirtæki bera þegar kemur að því að virða mannréttindi og vinnuréttindi, sbr. Mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna og yfirlýsingu Alþjóðavinnumálastofnunarinnar um grundvallarreglur og réttindi á vinnustöðum. Að vita hvernig á að hefja áreiðanleikakönnun í samræmi við alþjóðlega staðla. Að vita hvernig á að tilkynna og miðla upplýsingum úr áreiðanleikakönnun á stöðu mannréttinda, m.a. í gegnum Communication on Progress (CoP) sem er opinn gagnagrunnur um framvindu þátttakenda í UN Global Compact. Að námskeiði loknu (e. learning outcome): Alhliða skilningur: Hraðallinn hjálpar þátttakendum að öðlast skipulagða yfirsýn og veitir ítarlega þekkingu á mannréttindum og réttindum á vinnumarkaði. Námskeiðið byggir á alþjóðlegum stöðlum og viðmiðum líkt og Mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna og yfirlýsingu Alþjóðavinnumálastofnunarinnar um grundvallarreglur og réttindi á vinnustöðum. Sjálfsmat: Í gegnum námskeiðið fá þátttakendur tækifæri til að greina hvar fyrirtækið er statt á mannréttindavegferð sinni. Sjálfsmatið er mikilvægur upphafspunktur til að skilja núverandi starfshætti og greina tækifæri til úrbóta. Mat á áhrifum: Hraðallinn gerir þátttakendum kleift að meta bæði raunveruleg og hugsanleg skaðleg áhrif á mannréttindi. Þetta hjálpar til við að forgangsraða aðgerðum og draga úr áhættu og tryggja að fyrirtæki virði og verndi mannréttindi innan sinnar starfsemi og í gegnum virðiskeðju. Aðgerðaáætlun: Í gegnum námskeiðið fá þátttakendur leiðbeiningar til að þróa viðeigandi aðgerðaáætlun með einföldum mælikvörðum. Þátttaka hagsmunaaðila: Árangursrík samskipti við hagsmunaaðila eru lykilþáttur í ábyrgum viðskiptum. Á námskeiðinu er farið yfir hagnýtar aðferðir til að virkja hagsmunaaðila, skilja þeirra sjónarmið og samþætta þau starfsemi fyrirtækisins. Samskipti og skýrslugerð: Farið verður yfir hvernig á að miðla upplýsingum varðandi mannréttindi á áhrifaríkan hátt. Þetta felur í sér formlegt upplýsingaferli og CoP skýrsluna (Communication on Progress). Úrbætur og kvartanir: Skilningur á úrræðum og leiðum til að koma athugasemdum á framfæri er mikilvæg forsenda þess að geta tryggt mannréttindi innan fyrirtækja. Á námskeiðinu fá þátttakandur yfirsýn yfir mismunandi tegundir úrræða og leiða, þar á meðal kvörtunarkerfi (e. grievance mechanism). Alþjóðlegt tengslanet: Þátttaka í hraðlinum gefur tækifæri til að vera hluti af alþjóðlegu tengslaneti, eiga samskipti við fyrirtæki á svipaðri vegferð og læra af samstarfsaðilum Sameinuðu þjóðanna sem eru sérfræðingar á sviði mannréttinda og fyrirtækjareksturs. Tengslanetið býður upp á ómetanlegan stuðning til að deila reynslu og takast sameiginlega á við áskoranir við gerð áreiðanleikakönnunar á sviði mannréttinda. Viðurkenning: Að námskeiðinu loknu fá þátttakendur skírteini sem sýnir fram á skuldbindingu og þekkingu á sviði mannréttinda. Uppsetning námskeiðs 1. hluti Fjallað er um mannréttinda- og vinnureglur UN Global Compact, leiðarljós Sameinuðu þjóðanna (UN Guiding Principles) og ferli áreiðanleikakönnunar á sviði mannréttinda. Í þessum hluta er lögð áhersla á að þátttakendur fái tækifæri til að nýta eigin gögn og greina stöðu mála. 2. hluti Virðiskeðja fyrirtækisins skoðuð og þátttakendur greina hugsanleg áhrif og áhættuþætti er varða mannréttindi og vinnuréttindi. 3. hluti Í þessum hluta eru mikilvæg mannréttindaáhrif sett í forgang og lögð áhersla á að þátttakendur skilji aðkomu sína að þeim áhrifum. Fjallað verður um og tengt við ESB sjálfbærnireglugerðir og tilskipanir (CSRD og CSDDD) auk þess sem tengsl umhverfis og mannréttinda eru sérstaklega skoðuð. 4. hluti Í þessum hluta þróa þátttakendur aðgerðaráætlun auk aðgerða og tengdra mælikvarða. 5. hluti Fjallað verður um samskipti við ýmsa hagsmuna aðila, innan og utan fyrirtækisins, upplýsingagjöf og hvernig má að virkja hagsmunaaðila sem verða fyrir áhrifum. 6. hluti Fjallað verður um ýmiss úrræði og leiðir til að taka á móti kvörtunum/tilkynningum sem leiða til úrbóta. Námsgögn Hraðalinn samanstendur af rafrænum námskeiðum, rafrænum vinnustofum (e. Deep dive sessions), deilifundi (e. Share-sessions) auk þess sem boðið er upp á staðarlotur á Íslandi. Síðasta staðarlotan (e. Closing session) fer fram við lok námskeiðs. Námskeiðin eru hönnuð og skipulögð af sérfræðingum á sviði mannréttinda og haldinn í samstarfi við Shift . Nánari upplýsingar um BHRA á ensku ásamt nánari upplýsingum um hvern hluta og námsgögn: https://unglobalcompact.org/take-action/business-and-human-rights Nánari upplýsingar veitir Kristrún Friðsemd, verkefnastjóri, í gegnum netfangið: fridsemd.sveinsdóttir@unglobalcompact.org
Fleiri færslur
Share by: